T1/Abra

hugbúnaðarþróun / ráðgjöf

T1/Abra Logo

Hvers vegna Abra?

Við erum öflugt og samstillt teymi með viðamikla reynslu.

Metnaður okkar er að fylgjast með nýrri tækni og velja lausnir á faglegan hátt.

Við leggjum okkur fram við að veita góða þjónustu á sanngjarnu verði.

Við þróum hugbúnað með notagildi, viðhaldleika, endurnýtni og lífitíma í huga.

Við leitumst við að veita sem besta ráðgjöf með hag viðskiptavinarins að leiðarljósi.

þekking og reynsla

Við höfum reynslu á mörgum sviðum í upplýsingatækni og þekking okkar spannar mörg verkefni og fjölbreytta tækni.

Högun hugbúnaðar (arkitektúr)

Verkefnastjórn og ráðgjöf

Þróun sérlausna, skrifum heilu upplýsingakerfin frá grunni.

Samþætting við óteljandi þjónustur stofnana og fyrirtækja

Hönnun og þróun á vefviðmóti

Snjallausnir, iOS/Android

IoT sérlausnir af ýmsum toga

Rafræn viðskipti

Gagnagrunnar og hönnun - Microsoft SQL / Oracle o.f.l.

Mikil reynsla af vöruþróun hugbúnaðar

Skýalausnir og rekstur í Microsoft Azure o.f.l.

Hugbúnaðarvöruþróun

Stafrænt Ísland - allar þjónustur

Rafrænar þinglýsingar - þinglýsa skjölum úr kerfum T1/Abra

Viðskiptavinir og verkefni

Yfirlit nokkurra verkefna og fyrirtækja sem við höfum unnið að/fyrir

Dómsmálaráðuneytið

Sýslumenn - starfakerfið Sýsla

Fjármála- og efnahagsráðuneytið / Stafrænt Ísland

Fasteignafélagið Þórkalta, utanumhald með kaup fasteigna, rafrænar þinglýsingar

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS), lánakerfi lögaðila

Ríkisskattstjóri

Landspítali

Háskólinn í Reykjavík

Frumtak, fjárfestingarsjóður - TD úttektir

Innviðaráðuneytið

Tryggingastofnun ríkisins

Örorkunefnd

T1/Abra teymið

Andrés Ævar Grétarsson

Forritari / Tölvunarfræðingur

Bjartur Örn Jónsson

Forritari / Tölvunarfræðingur

Rakel Norðfjörð

Forritari / Tölvunarfræðingur

Páll Grétar Jónsson

Forritari / Tölvunarfræðingur

Styrmir Ingi Bjarnason

Stofnandi, framkvæmdastjóri

Ásta María Benónýsdóttir

Fjármál

Hafðu samband við okkur

Hafðu samband við okkur - með tölvupósti, í síma eða eins og þér þykir best.

Póstfang: Eiðistorgi 13-15, 170 Seltjarnarnes
Sími: +354 896 8061
Tölvupóstur: abra (hjá) abra.is
Vefsværði: www.abra.is